Miðvikudagur, 10. janúar 2007
Flugdrekahlauparinn
Ég las Flugdrekahlauparann um jólin. Sögupersónan er frá Afganistan og stór hluti bókarinnar gerist þar. Þetta er mjög góð bók og ég mæli hiklaust með henni. Það sem hins vegar gerir hana mest frábrugðna öðrum bókum sem ég hef lesið er það að næstum allan tímann var ég mjög reið út í sögupersónuna og hafði enga samúð með henni og langaði mest að tuska hana rækilega til. En það er eitt af því sem gerði hana svona góða
Mæli með að þið lesið hana, gott fyrir okkur að vita að einu sinni var lífið í Afganistan betra.
Athugasemdir
Veistu hvad hun heitir a ensku?
Nanna (IP-tala skráð) 10.1.2007 kl. 18:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.