Ah, þar brást mér aldeilis bogalistin

Greinilega ekki góð spákona þar sem hægt var að hrekja mína spádóma áður en einn einasti leikur var spilaður.

Taka tvö: Við vinnum Dani, spilum svo við Rússa, töpum fyrir þeim, Rússar og Þjóðverjar spila um gullið, þjóðverjar vinna, við fáum Frakka í bronsleikinn og vinnum þá aftur...aaaa miklu betri spá en áðan...

þá er bara að sjá hvort þessi spá heldur lengur en hin, en takk fyrir góðar ábendingar Víðir, gott að einhver fylgist með og láti vita þegar ég er farin að bulla einhverja vitleysu. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst Dalkvist

Ef við vinnum dani, þá fáum við sennilega pólverja í undanúrslitum og vinnum þá mjög líklega, ekki förum við að tapa fyrir þeim (og ekki töpum við heldur fyrir rússum ef þeir verða á móti okkur þá)

Það þíðir þá bara úrslitaleikur gegn króötum sem verður svakalega erfiður

Ágúst Dalkvist, 30.1.2007 kl. 11:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband