Sunnudagur, 4. febrúar 2007
"vaaaaáá" er það eina sem mér dettur í hug
Snilldarleikmenn sem við eigum, ótrúlega góður árangur. Sýnir auðvitað að okkur vantar fleiri leikmenn til að skora mörk svo allur þunginn sé ekki á fáa einstaklinga. En þvílíkur kraftur að skora allt þetta með allan þennan þunga á herðunum. Líka gott að sjá að það eru fleiri en Óli Stef sem taka þungan á sig. Ég á bara ekki til orð til að lýsa hrifningu minni á handboltaliðinu okkar, hrifning mín er alger


![]() |
Guðjón Valur markakóngur á HM |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.