Sunnudagur, 4. febrúar 2007
ómöguleg spákona
Það á greinilega ekki fyrir mér að liggja að vera spákona enda fræg fyrir að tapa öllum veðmálum sem ég tek þátt í. Ég sagði að Guðjón Valur færi í heimsliðið og ég fer ekki ofan af því að mér finnst að hann hefði átt að vera í því, þessir menn eru bara eitthvað skrýtnir...
En ég spáði þó Þjóðverjum heimsmeistaratitlinum og hafði rétt þar, enda veðjaði ég ekki við neinn...geri það næst...og verð forrík...
![]() |
Guðjón Valur ekki í úrvalsliði HM |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
ein óheppin nema með sigur þýskara
Ólafur fannberg, 5.2.2007 kl. 08:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.