Formúlan áfram á RÚV?

Já, ég ætla svo rétt að vona það, ég væri frekar til í að borga aðeins meira til rúv fyrir að horfa á hana heldur en að fara að gerast áskrifandi af annarri stöð til að geta horft...þúsundkall á mánuði aukalega í þá mánuði sem hún er sýnd væri allt í lagi, svo þúsundkall frá mér...eru fleiri með?? Whistling
mbl.is Kostnaður við íþróttadeild RÚV 207 milljónir á árinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elvar Atli Konráðsson

Eðlilegast er að fólk hafi val, ég er t.l.d með Sýn útaf fótboltanum, ég borga glaður pening til að sjá fótboltann, en það er ömurlegt að vera neyddur til að borga af RUV líka þar sem ég horfi ekki á neitt þar.

Elvar Atli Konráðsson, 22.2.2007 kl. 16:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband