Umhverfismál

Ég var að lesa rosalega góða grein á blogginu hjá Kára Harðarsyni um hjólreiðar.

Allir þeir sem eru að hugsa í raun um umhverfis mál og vilja láta kjósa sig á þeim forsendum ættu að beita sér fyrir bættum hjólreiða-samgöngum. Það er eitt af því besta sem hægt er að gera til að sporna við svifrykinu og CO2 mengun, það er að auka notkun reiðhjólsins. Einnig er mikilvægur hlekkur í CO2 mengunarvörnum er að planta trjám.

Ef fólk vill í raun og virkilega sjá árangur í umhverfismálum, ætti það að hugsa fyrst og fremst um þetta, því þetta er það sem við raunverulega getum gert strax sem þjóð til að minnka mengun.

Endilega lesið greinina hjá Kára, hún er hér. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst Dalkvist

....... að maður tali nú ekki um að auknar hjólreiðar myndu líka vinna á offitu landans og auka styrk hans og minnka þar með útgjöld heilbrigðiskerfisins á margan hátt.

Eins fá þau góða hreifingu sem planta trjám.

Sennilega mesta sparnaðaraðgerð sem hægt væri að framkvæma í dag.

Ágúst Dalkvist, 24.2.2007 kl. 10:31

2 Smámynd: Jóhanna Fríða Dalkvist

Takk, mjög góður punktur.

Jóhanna Fríða Dalkvist, 24.2.2007 kl. 13:04

3 Smámynd: Morten Lange

Frábært að Kári fær svona jákvæðan viðbrögð.  Bloggfærslan þín rataði í prentútgáfu Moggans í dag.   Til hamingju með það.  Einn lítill dropi sem mun gagnast vinnuna með að fá hjólreiðar  viðurkennda sem jafngildan kost í samgöngum og bílar. 

Samgönguyfirvöld ættu að setja markmið um 10 -20 % hlutdeild ferða í þéttbýli og framkvæma í vegmálum eins og það væri þegar raunin.

Morten Lange, 25.2.2007 kl. 17:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband