Þriðjudagur, 27. febrúar 2007
Frábært
Þetta gerist svo sannarlega ekki á hverjum degi, hvað ætli litla dúllan hafi hugsað þegar henni var sagt að slökkviliðið ætti að bjarga puttanum en ekki læknirinn
En frábært að vita að það eru alltaf allir mögleikar skoðaðir og ekki bara farið eftir einhverjum hefðum eða stöfum í bók. Það eiga allir hrós skilið sem þarna komu við sögu og ekki síst litla daman
![]() |
Þriggja ára stúlka flutt af slysadeild á verkstæði slökkviliðsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er viss um að minni þriggja ára hefði þótt það ekkert nema spennandi.
Sigríður Jósefsdóttir, 27.2.2007 kl. 12:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.