Nokkrir sígildir fyrir svefnin

Af því að engin gat sagt mér brandara ákvað ég að finna þá sjálf en leyfa ykkur að njóta þeirra líka.

Þetta eru nokkrir sígildir úr tjónaskýrslum LoL

Ég sagði lögreglunni að ég væri ómeiddur, en þegar ég tók ofan hattinn komst ég að því að ég var höfuðkúpubrotinn ........skarpur Errm

Það kom bara ósýnilegur bíll, rakst á mig og hvarf .....hmmm úúúbbbsssssss Blush

Ég sá að gamli maðurinn mundi aldrei hafa það yfir götuna og keyrði því á hann  ............ já bara smá greiði Wink

Ég var búinn að keyra í 40 ár þegar ég sofnaði við stýrið og lenti í slysinu ......hey muna eftir hvíldartímanum góði Sleeping

Sá fótgangandi stóð og vissi ekkert í hvora áttina hann átti að fara svo að ég keyrði yfir hann....... en ekki hvað, fólk verður að vita hvert það ætlar Whistling

Ég var að reyna að drepa flugu og keyrði á símastaurinn ...........hah og ég náði henni Devil

Hinn bíllinn keyrði beint á mig, án þess að gefa neitt merki um hvað hann ætlaði að gera .......dóninn FootinMouth

Maðurinn var alls staðar á veginum, ég varð að taka heilmargar beygjur áður en ég rakst á hann ...... já bara þvílíkt vesen að ná honum Cool

 

Njótið LoL

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband