Miðvikudagur, 7. mars 2007
Á að horfa í kvöld?
Þátturinn í gær með Inga Rútssyni og Jóhönnu Dalkvist vakti mikla athygli, þótt endursýning hans hafi því miður farist fyrir af tæknilegum orsökum,sem búið er að laga og verður hann endursýndur klukkan 9 í kvöld strax á eftir endursýningu þessa þáttar, á rás 18. á Breiðbandi og Adsl kerfi símans.
http://hrafnathing.blog.is/blog/hrafnathing/entry/140085/
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.