Föstudagur, 9. mars 2007
HA! Er þetta virkilega nóg?
30.000 króna eingreiðsla og væntanlega helmingurinn af henni í skatta og gjöld. Segir nú ýmislegt um launin ef fólki finnst þetta vera góður peningur.
0,75% viðbótarhækkun eftir 9 mánuði!!!
Hækkun um launaflokk eftir heilt ár!!!
Svo skuldbinda samningsaðilar sig til að vinna faglega! Ég bara spyr: Er það ekki sjálfsögð krafa? þarf virkilega að semja sérstaklega um það!!!
Ja hérna, ég er orðlaus...
Kennarasamband Ísland og Launanefnd sveitarfélaga ná samkomulagi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hjartanlega sammála þér, þetta er frekar lítið að mínu mati
Sædís Ósk Harðardóttir, 9.3.2007 kl. 12:24
Samningar náðust, það er fyrir öllu. Kennurum finnst þetta vafalaust ekki nóg og launanefndinni finnst þetta vafalaust í það mesta.
Við skulum allavega kalla þetta skref í rétta átt og ekki gera lítið úr samningaðilum
Ágúst Dalkvist, 9.3.2007 kl. 15:19
en er það ekki einmitt málið að það vantar nýja menn í samningaliðið fyrir kennara?
Jóhanna Fríða Dalkvist, 9.3.2007 kl. 15:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.