Fimmtudagur, 22. mars 2007
Vakna Kimi vakna þú...
Er svona leiðinlegt að keyra þann rauða? Hann dottar bara undir stýri og keyrir næstum útaf. Leiðinlegt að geta ekki talað við neinn allan tímann, en ég hélt bara að það væri betra þar sem karlmenn eru nú ekki frægir fyrir að geta gert tvennt í einu...

![]() |
Räikkönen: Ég sofnaði næstum því |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þú verður náttúrulega að átta þig á því Jóhanna að þegar Raikkonen er kominn á svona eðalfák er svo lítið að gera að jafnvel karlmaður getur orðið þreyttur
Guðmundur Ragnar Björnsson, 22.3.2007 kl. 19:33
Jóhanna Fríða Dalkvist, 23.3.2007 kl. 08:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.