Þriðjudagur, 27. mars 2007
Já hann Ragnar
Skrýtin fréttaskrif, eingöngu talað um landeigendur og lögmann en svo kemur allt í einu í restina "að sögn Ragnars"... Hver er Ragnar? Er þetta eitthvað sem allir eiga að vita?

![]() |
Landeigendur Óttarsstaða stefna íslenska ríkinu, Alcan og Hafnarfjarðarbæ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er ekki Ragnar álskallinn ?
Níels A. Ársælsson., 27.3.2007 kl. 09:58
Hann er logmadur landeigandana, hefdir nu alveg att ad vita thad hihihi
Nanna Dalkvist (IP-tala skráð) 27.3.2007 kl. 10:02
Ragnar Aðalsteinsson stendur þarna. Hann er með þekktari lögmönnum á landinu.
Sigþór (IP-tala skráð) 27.3.2007 kl. 10:36
já þetta hefur verið lagað, gott að fréttamennirnir fylgist með blogginu við fréttirnar sínar
Jóhanna Fríða Dalkvist, 27.3.2007 kl. 10:45
Sa thad a visir.is, fannst thad skrytid ad thad var allt i einu komid tharna :)
Nanna (IP-tala skráð) 27.3.2007 kl. 10:54
Já , ég einmitt hélt fyrst að þetta hefðir verið þú
Jóhanna Fríða Dalkvist, 27.3.2007 kl. 14:41
Er ekki alveg nóg að hafa álverið bara eins og það er í dag, ha?
HP Foss, 27.3.2007 kl. 22:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.