Miðvikudagur, 11. apríl 2007
Vorið kemur á þriðjudaginn
Það hefur lítið verið að gerast á blogginu mínu þessa dagana og fer ekki batnandi næstu daga.
Það kemur hinsvegar til af góðu. Ég ætla að skreppa til Skotlands að sækja vorið. Við ætlum að skella okkur tvö í fyrramálið í heimsókn til hennar systur minnar í Skotlandi en þar er sko vorið komið og ég ætla að reyna að fá það með mér heim á þriðjudaginn .
Af þeim sökum sé ég mér ekki fært að hafa þessa færslu lengri í bili.
Lifið heil
Athugasemdir
Buid ad vera svona vedur i 2 vikur nuna, gott ef thad aetlar ad endast Sjaumst a morgun!
Sólrún Þórunn D Guðjónsdóttir, 11.4.2007 kl. 18:24
góða ferð
Ágúst Dalkvist, 11.4.2007 kl. 18:49
komdu með eitt gott pils handa mér til baka hehehe
Guðmundur H. Bragason, 11.4.2007 kl. 20:47
Góða skemmtun í Skotlandi, gaman að koma þar.
Ragnar Bjarnason, 11.4.2007 kl. 22:10
Þú verður að lofa að koma með vorið. Ég tek undir með Ragga... allt sem hefur malt, gefur hraustlegt og gott útlit . Góða skemmtun.
Herdís Sigurjónsdóttir, 11.4.2007 kl. 22:45
kveðja
Ólafur fannberg, 11.4.2007 kl. 22:54
En nú er komið sumar
Gleðilegt sumar og takk fyrir hressileg og góð skrif.
kveðja úr Mosfellsbænum Herdís
Herdís Sigurjónsdóttir, 19.4.2007 kl. 11:32
gleðilegt sumar systir kær :)
Ágúst Dalkvist, 19.4.2007 kl. 16:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.