Laugardagur, 21. apríl 2007
Jebb, mínir menn
aldrei spurning um að þetta tækist, tekur því varla að skrifa frétt um þetta
Liverpool komið í forkeppni Meistaradeildar Evrópu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Iss. Þessi keppni ætti ekki að heita Meistaradeild fyrst hægt er að koma liðum inn bakdyramegin, liðum sem eiga ekki möguleika á að verða meistarar.
HP Foss, 22.4.2007 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.