Miðvikudagur, 30. maí 2007
Æi nei
Ég sem var nokkurn vegin búin að ákveða að halda með McLaren og þá með Hamilton, en ef þeir ætla að fara að vera með einhverja Ferrari-stæla með að banna Hamilton að vinna Alonso þá geta þeir bara bitið í sinn súra afturenda...
McLaren slapp með skrekkinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
já það er leiðinlegt ef að menn fá ekki að njóta sín til fulls en...... áfram Mclaren
Glanni (IP-tala skráð) 30.5.2007 kl. 16:13
En er það ekki einmitt mergur málsins, þeir gerðu ekkert ólöglegt eins og kemur fram í fréttinni.
Hafliði (IP-tala skráð) 30.5.2007 kl. 18:43
Ef Hamilton hefði farið að reyna að fara fram úr á þessari braut þá hefði endað illa, er það ekki bara þess vegna sem honum var bannað það?
Ágúst Dalkvist, 30.5.2007 kl. 22:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.