Miðvikudagur, 10. janúar 2007
ánægjuleg frétt...
...þar sem ég er bóndi í anda og bræður mínir alvöru bændur, reyndar bara annar þeirra mjólkurbóndi, en gott að við erum dugleg að drekka mjólk og borða lambakjöt, kannski ég verði alvöru bóndi þá seinna, hver veit, það var einmitt enn ein gleðifréttin fyrir mig að ég á að borða feita osta og drekka feita mjólk, mmmm nammi namm, feit mjólk og suðusúkkulaði...án þess að hugsa...getur ekki orðið betra. Eins og ég sagði...lífið er dásamlegt.
![]() |
Þriðja mesta mjólkurframleiðsluárið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
er alveg i skyjunum med mjolkina, drekk hana hvort ed er alltaf "full fat" bara gott ad heyra ad thad se betra
Veit ekki med sukkuladid samt, sleppi thvi held eg afram
Nanna (IP-tala skráð) 10.1.2007 kl. 12:46
hehehe, já við erum ólíkar systurnar allavega að því leitinu, mjólk OG súkkulaði er best
Jóhanna Fríða Dalkvist, 10.1.2007 kl. 13:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.