Maltið

Ég er búin að svíkjast um svo lengi að segja ykkur frá maltdrykkjunni í Skotlandi, en ástæðan er sú að ég var ekki viss um hvað ég ætti að ljóstra miklu upp. Ég hef núna ákveðið að láta bara allt flakka.

Mér þykir miður að segja frá því að ég drakk enga maltdrykki í Skotlandi en minn betri helmingur reddaði því, við ákváðum nefnilega að skipta með okkur verkum þar sem þetta var mjög stuttur tími.

Ég drakk bjór - Hann drakk „malt“ 

Ég verslaði - Hann drakk „malt“ 

Ég lá í sólbaði - Hann drakk „malt“ 

Ég fór í labbitúr að skoða mig um - Hann drakk „malt“ 

Ég lék mér við litlu frænku - Hann drakk „malt“ 

Ég fór í keilu - Hann fór í keilu og drakk „malt“ 

Þessi verkaskipting gekk mjög vel og ég býst við að við munum nota hana aftur, eini gallinn var að bara annað okkar kom heim með hraustlegt og gott útlit Cool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst Dalkvist

gott að hafa góðan hjálparkokk ;)

Ágúst Dalkvist, 4.5.2007 kl. 11:03

2 Smámynd: Sólrún Þórunn D Guðjónsdóttir

Audvitad sa eg thattinn   Hefdi ekki misst af honum.  Laura tok hann upp svo eg gaeti sent ther hann svo thu getur nu sed hann sjalf

Sólrún Þórunn D Guðjónsdóttir, 4.5.2007 kl. 13:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband